„Michele Roosevelt Edwards“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Michele Roosevelt Edwards''' (áður kölluð '''Michele Ballarin'''<ref name="wash_Ita"/> og einnig þekkt undir nöfnunum Michele Lynn Golden og Michele Lynn Golden-Ballarin<ref...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 86:
Eftir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2020]], þar sem Repúblikaninn [[Donald Trump]] tapaði á móti Demókratanum [[Joe Biden]], tók USAerospace þátt í að breiða út [[samsæriskenning]]u undir nafninu „Italygate“. Kenningin er ein af fjölmörgum kenningum úr hugarheimi [[QAnon]]-hreyfingarinnar sem snúast um að Trump hafi í raun unnið kosningarnar og Biden hafi haft rangt við. Gengur hún út á að fjarskiptabúnaður í bandaríska sendiráðinu í [[Róm]] hafi verið notaður til að breyta atkvæðum fyrir Trump í atkvæði fyrir Biden.<ref name="Reuters">{{cite news |title=Fact check: Evidence disproves claims of Italian conspiracy to meddle in U.S. election (known as #ItalyGate) |url=https://www.reuters.com/article/uk-fact-check-debunking-italy-gate-idUSKBN29K2N8 |work=Reuters |date=2021-01-15}}</ref> Lýsigögn um söguna staðfesta að Edwards tók þátt í að breiða út kenninguna.<ref name="talk_Ital">{{Cite web |title=ItalyGate Is The Crown Jewel Of Big Lie Conspiracies. And It Just Got A Lot Wilder. |author=Josh Kovensky |work=TPM |date=19 June 2021 |access-date=20 June 2021 |url= https://talkingpointsmemo.com/feature/italygate-is-the-crown-jewel-of-big-lie-conspiracies-and-it-just-got-a-lot-wilder}}</ref><ref name="wash_Ita"/>
 
==ReferencesTilvísanir==
{{reflist}}