„Áloxíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.26 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
Áloxíð er aðallega unnið úr rauðleitum [[leir]] sem kallast [[báxít]] og er mjög ríkur af áloxíði. Þetta er gert með svokölluðu [[Bayer ferli]]. Úr áloxíði er svo unnið hreinál með [[Rafgreining|rafgreiningu]] ([[Hall-Heroult ferli]]).
 
Gimsteinarnir [[rúbínrúbínn]] og [[Safír (eðalsteinn)|safír]] eru að mestu leyti áloxíð og fá þeir sína einkennandi [[Litur|liti]] vegna óhreininda í áloxíðinu.
 
Áloxíð, sem myndast utan á hreinu áli, gefur því þá góðu eiginleika að þola veðráttu vel. Ál er mjög fljótt að oxast og myndast þá þunn húð á málminum, sem verndar hann frá því að [[Oxun|oxast]] frekar. Með efnafræðiaðferðum er hægt að stjórna þykkt þessa verndarlags.