„Jóhanna Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lana Kolbrún (spjall | framlög)
Breytti ártali á fyrstu kosningum ríkisstjórnar JS í vorið 2009 (stóð vorið 1999, hlýtur að vera rangt).
Lína 86:
 
== Alþingismaður ==
Jóhanna skipaði þriðja sæti á framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi við [[Alþingiskosningar 1978|alþingiskosningar árið 1978]]<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4803124 „Framboðslistar við alþingiskosningarnar 25. júní 1978“], ''Ný þjóðmál'', 11. tbl. 5. árg. 1978 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> og náði kjöri á þing í miklum kosningasigri flokksins. Jóhanna sat á [[Alþingi]] til ársins 2013 en lét þá af þingmennsku eftir 35 ára samfellda þingsetu og er sú kona sem lengtlengst hefur setið á Alþingi. Á þingferli sínum beitti Jóhanna sér einkum í þágu láglaunafólks, öryrkja og aldraðra og síðast en ekki síst voru húsnæðismál henni hugleikin.<ref>Brynhildur Björnsdóttir, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=379694&pageId=6234283&lang=is&q=J%F3hanna%20r%E6%F0umet „Minn tími mun koma!“], ''Frjáls verslun'', 5. tbl. 77. árg. 2015. </ref> Jóhanna var starfsaldursforseti Alþingis 2006-2013.
 
=== Alþýðuflokkurinn ===