„Ástandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðrétti
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar Larabiering (spjall), breytt til síðustu útgáfu Martopa
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:Iceland, Sanskeid Range. 37mm sub-caliber mounted on a 75mm field howitzer, 19th and 21st Field Artillery Regiment.jpg|thumb|right|Bandarískir hermenn að æfingu með fallbyssu á Íslandi í júní 1943.]]
'''Ástandið''' er orð sem haft er um þáþau minnimáttarkenndáhrif sem íslenskir karlmenn höfðutöldu gagnvart breskumherseta [[Bretland|Breta]] og bandarískum hermönnum sem[[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]] hersátuá [[Ísland]]i í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] (1940-19451940–45) oghefðu heilluðuhaft kvenfólká beturíslenskt en þeir gátukvenfólk. Á meðan hæst stóð slagaði fjöldi erlenda hermanna á Íslandi hátt upp í fjölda íslenskra karlmanna. Þessir erlendu hermenn gerðu margir hverjir hosur sínar grænar fyrir íslenskum konum og er áætlað að þúsundir íslenskra kvenna hafi gifst hermönnum. Þessi samskipti íslenskra kvenna og erlendra setuliðsmanna féllu ekki alltaf vel í kramið og voru þær konur sem lögðu lag sitt við þá sakaðar um föðurlandssvik og vændi svo eitthvað sé nefnt.
 
Þegar Bretar [[hernám Íslands|hertóku Ísland]] flykktist fólk út á götu til að fylgjast með hermönnunum og tók þá fólk eftir að stelpurnar voru sérstaklega hugfangnar af þeim. Strax var farið að ræða um hvaða áhrif þetta gæti haft og hvatt var til þess að hafa lágmarks samskipti við setuliðið en það reyndist erfitt því margir Íslendingar voru komnir með vinnu hjá þeim. Skipuð var nefnd sem skilaði svartri skýrslu um málið, kom í ljós að vændi var orðið algengt. Stjórnvöld reyndu árangurslitlar aðferðir við að draga úr kynnum íslenskra stúlkna og setuliðsins en með tímanum minnkaði ástandsumræðan og vorið 1945 lauk stríðinu og setuliðið hélt heim á leið.