„Reggí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
disambig
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 29:
 
== Reggímenning á Íslandi ==
Ekki er mikil hefð fyrir reggí á íslandi enda skortir rætur og menningu Jamaíku sem gerðu stefnuna að því sem hún er í dag. [[Hjálmar (hljómsveit)|Hjálmar]] eru forsprakkar íslenskrar reggí tónlistar en þeir hafa verið starfandi frá árinu 2004 og eru enn að. Hljómsveitin Ojba Rasta var kom á sjónarsviðið 2011 og Amaba dama 2012 og hafa báðar notið hylli íslenskra reggíaðdáenda. Einnig hefur félagsskapurinn RVK Soundsystem staðið fyrir mánaðarlegum reggíkvöldum á skemmtistöðunum Hemma og Valda og Faktorý þar sem reggítónlist er spiluð af plötum.
 
== Tónlist ==