„Sandgerði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
-sveitarfélagstafla
kaupstaður -> bær
Lína 5:
== Saga ==
''[[Miðneshreppur]]'' var stofnaður árið [[1886]] þegar [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshreppi]] var skipt í tvennt eftir endilöngu nesinu. Hélt hinn hlutinn gamla nafninu áfram en hann náði yfir byggðirnar innan megin á nesinu: [[Garður|Garð]], [[Leira (byggðarlag)|Leiru]] og [[Keflavík]].
Miðneshreppur fékkvarð kaupstaðarréttindibæjarfélag [[3. desember]] [[1990]] og nefndist upp frá því ''Sandgerðisbær''.
 
Sandgerðishverfi er eitt af sjö hverfum Miðneshrepps/Sandgerðis og talið að sunnan frá Ósabotnum nefnast þau: Stafneshverfi, Hvalsneshverfi, Fuglavíkurhverfi, Bæjarskershverfi, Sandgerðishverfi, Flankastaðahverfi og Kirkjubólshverfi.