„467“: Munur á milli breytinga

ár
Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''467''' ('''CDLXVII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 12. apríl - Hershöfðinginn Anþemíus er kosinn keisari Vestr...
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 9. júní 2021 kl. 20:50

Árið 467 (CDLXVII í rómverskum tölum)

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir breyta

  • 12. apríl - Hershöfðinginn Anþemíus er kosinn keisari Vestrómverska ríkisins, að undirlagi austrómverska keisarans Leo 1.. Anþemíus giftist Alypu, dóttur germanska hershöfðingjans Ricimer, sem þá var hinn raunverulegi stjórnandi Vestrómverska ríkisins.
  • Vandalar, undir stjórn konungsins Genseriks, hefja ránsferðir frá ríki sínu í Norður-Afríku til Grikklands. Til að bregðast við þessu hefur Leó 1. undirbúning innrásar í ríki Vandala, í samvinnu við Vestrómverska ríkið. Innrásin verður framkvæmd árið 468.
  • Skandagupta, stjórnandi Gupta-veldisins á Indlandi deyr eftir 12 ára setu á valdastóli. Hálfbróðir hans Purugupta tekur við.

Fædd breyta

Dáin breyta

  • Skandagupta, stjórnandi Gupta-veldisins.