„Dynkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 1:
'''Dynkur''' er foss í [[Þjórsá]] suðaustan undir Kóngsási á [[Flóa- og Skeiðamannaafréttur|Flóamannaafrétti]]. Hann er um 38 m hár. Þjórsá fellur þar fram af mörgum stöllum í smáfossum sem til samans mynda eitt fossakerfi. Holtamenn kalla hann Búðarhálsfoss en Gnúpverjar kalla hann Dynk. Best er að skoða fossinn frá eystri bakka Þjórsár og aka þá inn [[Búðarháls]] frá brúnni á [[Tungnaá]] við Hald.<ref>[http://www.south.is/is/south/place/dynkur-in-thjorsa-river Dynkur]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Suðurland. Skoðað 21. janúar 2016.</ref>
 
Áform um uppistöðulón ofan við foss­inn til að sjá [[Norðlingaalda|Norðlinga­öldu­veitu]] fyr­ir vatni myndi minnka rennsli í fossinn. Þegar hefur rennsli minnkað vegna breyttra árfarvega.