„Gil Scott-Heron“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smátterí
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gil_Scott-Heron_-_10-03-2009_San_Francisco,_California.jpg|thumb|right|Gil Scott-Heron árið 2009.]]
'''Gilbert Scott-Heron''' ([[1. apríl]] [[1949]] – [[27. maí]] [[2011]]) var [[BNA|bandarískur]] [[sálartónlist]]armaður og [[djassljóð]]skáld sem hafði mikil áhrif á [[hipp-hopp-tónlist]] og [[rapptónlist]], sérstaklega með flutningi ádeiluljóða undir djasstakti. Þeir [[Brian Jackson]] áttu oft í samstarfi þar sem þeir sóttu áhrif frá [[djass]]i, [[blús]] og sálartónlist, en með ádeilutextum. Scott-Heron var þekktur fyrir fjölbreyttan söngstíl sem notaði bæði [[tónaflétta|tónafléttur]], [[rapp]] og [[talað orð]]. Meðal þekktustu djassljóða hans eru „The Revolution Will Not Be Televised“ og „Whitey on the Moon“. Þekktustu plötur hans og Jackson eru ''[[Pieces of Man]]'' frá 1971 með smellinum „Lady Day and John Coltrane“ og ''[[Winter in America]]'' frá 1974 með smellinum „The Bottle“. Hann starfaði sem tónlistarmaður alla ævi og gaf út fjölda hljómplatna. Hann fékk [[Grammy Lifetime Achievement Award]] árið 2012, ári eftir andlát sitt.
 
{{stubbur}}