„Lýðveldið Kongó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 42:
 
Stórir hlutar Vestur-Kongó eru [[regnskógur|regnskógar]]. Langflestir íbúar Vestur-Kongó búa í suðvesturhluta landsins. Íbúar tala 62 ólík tungumál. Um helmingur þeirra eru [[rómversk-kaþólsk trú|rómversk-kaþólskir]] og um 40% aðhyllast [[mótmælendatrú]]. Efnahagslíf Vestur-Kongó byggist aðallega á [[jarðolía|olíuútflutningi]] og [[timbur|timbri]]. Landið á mikið af auðlindum í jörð ([[fosfat]], [[gull]] og aðrir málmar) sem eru að miklu leyti ónýttar.
 
==Stjórnmál==
===Stjórnsýslueiningar===
Lýðveldið Kongó skiptist í 12 sýslur (''départements'') sem aftur skiptast í sveitarfélög og umdæmi:
 
{|
|- style="vertical-align:top;" |
| [[File:Congo departments named.png|250px|thumb|right|Kort sem sýnir 12 sýslur Lýðveldisins Kongó.]]
|
*[[Bouenza-sýsla|Bouenza]]
*[[Brazzaville]]
*[[Cuvette-sýsla|Cuvette]]
*[[Cuvette-Ouest-sýsla|Cuvette-Ouest]]
*[[Kouilou-sýsla|Kouilou]]
*[[Lékoumou-sýsla|Lékoumou]]
*[[Likouala-sýsla|Likouala]]
*[[Niari-sýsla|Niari]]
*[[Plateaux-sýsla (Lýðveldinu Kongó)|Plateaux]]
*[[Pointe-Noire]]
*[[Pool-sýsla|Pool]]
*[[Sangha-sýsla (Lýðveldinu Kongó)|Sangha]]
|}
 
{{Stubbur|afríka}}