„Norfolkeyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m uppfæri töflu
mEkkert breytingarágrip
Lína 33:
 
Árið [[1856]] kom hópur flóttafólks frá [[Pitcairn]], afkomendur [[uppreisnin á Bounty|uppreisnarmanna af Bounty]] og settist að á eyjunni. [[1867]] var stofnuð þar [[Melanesía|melanesísk]] [[trúboð]]sstöð og kirkja var reist [[1882]]. Eyjan hafði eigið [[löggjafarþing]] frá 1979 til 2015 þegar heimastjórn var afnumin og eyjan gerð að sveitarfélagi innan [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]].
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
{{Stubbur|landafræði}}