„Rauðúlfs þáttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Heimsóknin ==
Þátturinn segir frá ferð Ólafs helga ásamt fylgdarliði, þ.á m. drottningu og biskupi í Eystridali (nú Österdalen) sem um þær mundir var frekar afskekktur staður í Noregi, nærri landamærum Svíþjóðar. Hann kemur til Rauðúlfs og fjölskyldu hans sem höfðu verið sökuð um nautgripaþjófnað. Rauðúlfur og synir hans tveir, Dagur andog Sigurður, reynast spakir að viti og vel að sér í stjörnufræði, tímatali, fýsíógnómíu og fleiru. Í veislu um kvöldið skemmta menn sér við að lýsa hæfileikum sínum og metast um þá. Að því loknu er konungi og fylgdarliði hans vísað til nýbyggðrar svefnskemmu þar sem þeim er ætlað að sofa um nóttina.
 
== Svefnskemman ==