„Vestur-Þýskaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Árið [[1990]] voru [[Sameining Þýskalands|ríkin tvö sameinuð]] í eitt Þýskaland með því að Austur-Þýskaland varð hluti af sambandslýðveldinu.
 
== Stofnun Vestur Þýskalands ==
{{Stubbur|saga|Þýskaland}}
Vestur Þýskaland var formlega stofnað þann 23. maí 1949, en aðeins nokkrum mánuðum síðar var alþýðulýðveldið Þýskaland stofnað.
 
Stofnun Vestur Þýskalands var einnig umdeild innanlands því margir Þjóðverjar héldu enn í þá von að Þýskaland myndi sameinast á ný. Í þingnefndinni sem kom að stofnun Vestur Þýskalands sátu tveir kommúnistar og neituðu þeir að skrifa undir samninginn, vegna þess að þeir vonuðust eftir sameiningu við austurhluta landsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.history.com/this-day-in-history/federal-republic-of-germany-is-established|titill=Federal Republic of Germany established|höfundur=History.com Editors|útgefandi=History.com|mánuður=20. maí|ár=2020|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021}}</ref>{{Stubbur|saga|Þýskaland}}
 
{{s|1949}}