„Laugavegur 21“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Laugavegur 21''' er friðað hús við [[Laugavegur|Laugarveg]] í [[Reykjavík]]. Húsið var byggt árið [[1884]], Magnús Pálsson múrari lét byggja húsið en yfirsmiður við bygginguna var [[Ole Johan Haldorsen]] (Óli norski) og bjó Óli og fjölskylda hans í húsinu fram yfir [[1970]]. Húsið var einlyft og byggt af bindingi sem var múrað í með múrsteini. Óli stækkaði og hækkaði húsið. Hann stundaði vagnasmíði. Hann lét gera brunn í kjallara hússins sem var notaður til að leskja í honum [[kalk]]. Þorlákur R. Haldorsson sonarsonur Óla opnaði listagallerí í húsinu árið [[1964]]. [[Kaffi Hljómalind]] var í húsinu um tíma. Margs konar starfsemi hefur verið í húsinu.
 
==Heimildir==