„Markhyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192121
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Markhyggja''' (teleologia) er sú hugmynd að endanleg útskýring á [[orsök]]um fyrirbæris, atburðar eða athafnar verði að hafa skírskotun til tilgangs eða ætlunar, það er að segja vísa til þess marks sem stefnt var að.
 
Taka má dæmi af líffræðilegri útskýringu á [[þróun]] lífveru, t.d. hunds. Markhyggjuskýring á öflugu þefskyni hundsins myndi vísa til þess hvaða tilgangi þefskynið þjónar hjá hundinum. [[Þróunarkenning Darwins]] og nútíma líffræði hafna markhyggju og útskýra öflugt þefskyn hunda fremur þannig að hundar hafi öflugt þefskyn af því að þeir eru afkomendur einstaklinga sem höfðu sömu eiginleika; og þeir eru afkomendur þessara einstaklinga af því að við þáverandi aðstæður voru lífslíkur einstaklinga með öflugt þefskyn betri en hinna.
Lína 6:
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|74249|Hvað er markhyggja?}}
* {{SEP|teleology-biology/|Teleological Notions in Biology}}