„Paul Manafort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
Alríkisdómstól Austur Virginíu tók fyrir 18 ákæruatriði sem lutu að umfangsmiklum efnahags- og skattabrotum, fyrir að hafa vantalið tekjur og leynt erlendum bankareykningum. Áækruvaldið fór fram á að Manafort yrði dæmdur til 20-24 ára fangelsisvistar yrði hann fundinn sekur. Í ágúst 2018 var Manafort fundinn sekur um skattsvik og önnur efnahagsbrot í alls átta ákæruliðum.<ref name=vísir/> Hann játaði sekt í hinum tíu.<ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2018/09/14/politics/paul-manafort-guilty-plea/index.html|title=Paul Manafort pleads guilty and agrees to cooperate with Mueller investigation|last=CNN|first=Katelyn Polantz|website=CNN|access-date=2020-11-17}}</ref>
 
Í aðskildu máli fyrir Alríkisdómstól District of Columbia í Washington D.C. þar sem Manafort var ákærður í átta liðum fyrir peningaþvætti, brot á lögum um umboðsmenn erlendra ríkisstjórna og fyrir að hafa hindrað framgang réttvísinnar með því að bera ljúgvitni og hafa áhrif á framburð annarra vitna. Manafort gekkst við tveimur af fimm ákæruatriðum og hét fullri samvinnu með rannsókn Mueller gegn vægari dómi.<ref>{{Cite web|url=https://www.vox.com/2018/9/14/17860410/conspiracy-against-the-united-states-paul-manafort-plea|title=Why Paul Manafort pleaded guilty to "conspiracy against the United States"|last=Matthews|first=Dylan|date=2018-09-14|website=Vox|language=en|access-date=2020-10-28}}</ref> Í Nóvember 2018 sakaði Mueller Manafort hins vegar um að hafa svikið samninginnmeð því að hafa visvilljandi gefið rangar upplýsingar og logið til um samband sitt við Konstantin Kilimnik, sem bandarísk stjórnvöld telja útsendara rússneskra stjórnvalda. Samningur Manafort við dómstólinn um vægari refsingu var því ógiltur 13. Febrúarfebrúar.<ref>{{Cite news|url=https://www.washingtonpost.com/local/legal-issues/us-judge-finds-paul-manafort-lied-to-mueller-probe-about-contacts-with-russian-aide/2019/02/13/c5209f7a-2f2c-11e9-86ab-5d02109aeb01_story.html|title=Federal judge finds Paul Manafort lied to Mueller probe about contacts with Russian aide|last=Hsu|first=Spencer S.|work=Washington Post|access-date=2020-11-17|language=en-US|issn=0190-8286}}</ref>
 
Þann 7 mars 2019, dæmdi Alríkisdómstóll Austur Virginíu Manafort til 47 mánaða fangelsisvistar, að frádregnum 9 mánuðum sem hann hafði þegar setið í gæsluvarðhaldi.<ref>{{Cite web|url=https://www.nbcnews.com/politics/politics-news/paul-manafort-trump-s-onetime-campaign-chairman-be-sentenced-fraud-n980496|title=Paul Manafort sentenced to less than 4 years in prison after judge praises 'otherwise blameless life'|website=NBC News|language=en|access-date=2020-11-17}}</ref> Þann 13 mars 2019 var hann að auki dæmdur til 73 mánaða fangelsisvistar af Alríkisdómstól District of Columbia. Af þeim skulu 30 mánuðir afplánaðir samhliða fyrri dómnum. Alls var Manafort því dæmdur til sjö og hálfs árs fangelsisvistar í tengslum við rannsókn Robert Mueller.<ref>{{Cite web|url=https://www.cnbc.com/2019/03/13/paul-manafort-gets-additional-43-months-in-second-mueller-sentence.html|title=Paul Manafort gets additional 43 months in second Mueller sentence after ex-Trump campaign boss says he's 'sorry'|last=Breuninger|first=Kevin|date=2019-03-13|website=CNBC|language=en|access-date=2020-11-17}}</ref> Í febrúar 20189 var Manafort ennfremur sviptur lögfræðiréttindum sínum ævilangt.<ref>{{Cite web|url=https://thehill.com/policy/national-security/442901-dc-court-disbars-manafort-over-criminal-convictions|title=DC court disbars Manafort over criminal convictions|last=Thomsen|first=Jacqueline|date=2019-05-09|website=TheHill|language=en|access-date=2020-10-28}}</ref>