„Jimmy Carter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
|undirskrift = Jimmy Carter Signature-2.svg
}}
'''James Earl „Jimmy“ Carter, Jr.''' (fæddur [[1. október]] [[1924]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] stjórnmálamaður úr [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokknum]]. Hann var 39. [[forseti Bandaríkjanna]] (á árunum [[1977]]-[[1981]]) og vann [[friðarverðlaun Nóbels]] árið [[2002]]. Jimmy Carter tók við af [[Gerald Ford]] sem hafði áður verið varaforseti, en hann tók við embættinu af [[Richard Nixon]] sem sagði af sér vegna [[Watergate-málið|Watergatemálsins]]. Carter náði kjöri á forsetastól sem pólitískur utangarðsmaður sem var ósnertur af hneykslismálum sem höfðu sett bletti á síðustu ríkisstjórnir landsins. Þrátt fyrir að koma þannig í [[Hvíta húsið]] sem óskrifað blað glataði Carter smám saman vinsældum sínum vegna versnandi efnahagsástands í kjölfar [[Olíukreppan 1979|olíukreppunnar 1979]] og þjóðarauðmýkinga á borð við [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|innrás Sovétmanna í Afganistan]] og [[Gíslatakan í Teheran|gíslatökuna í Teheran]]. Þessir erfiðleikar stuðluðu að því að Carter tapaði endurkjöri á móti [[Ronald Reagan]], frambjóðanda [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikana]], í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningunum 1980]]. Frá því að forsetatíð hans lauk hefur Carter unnið að margvíslegu friðar- og líknarstarfi sem varð til þess að hann vann [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2002.
 
{{Töflubyrjun}}