„Jóhanna Egilsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Leilamamma (spjall | framlög)
bætti við bæjarfulltrúa og ASÍ
 
Lína 1:
'''Jóhanna Egilsdóttir''' (f. [[25. nóvember]] [[1881]], dáin [[5. maí]] [[1982]]) var íslensk verkakona og formaður [[Verkakvennafélagið Framsókn|Verkakvennafélagsins Framsóknar]]
 
Jóhanna gekk í [[Kvenréttindafélag Íslands]] við stofnun þess árið 1907 og hafði mikinn áhuga á að láta til sín taka í baráttunni fyrir kosningarétti kvenna, hún var varaformaður félagsins 1948 -1952. Hún gekk í Verkakvennafélagið Framsókn árið 1917 eða þremur árum eftir stofnun þess. Hún var kosin í stjórn félagsins árið 1923 og varð formaður þess árið 1935 og gegndi formennskunni í 27 ár eða til ársins 1962.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=228898&pageId=3066603&lang=is&q=J%F3hanna%20Egilsd%F3ttir%20J%F3hanna „Þá má segja að hnefarétturinn hafi gilt“], ''Alþýðublaðið'', 30. apríl 1969 (skoðað 7. júlí 2019)</ref>
 
Hún sat í miðstjórn ASÍ 1928- 1942 og í miðstjórn Alþýðuflokksins um árabil frá árinu 1942<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/987324|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-04-18}}</ref> Hún var bæjarfulltrúi í Reykjavík 1934 - 1938. Jóhanna tók sæti á Alþingi sem varaþingmaður Alþýðuflokksins árið 1957.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=853 Æviágrip - Jóhanna Egilsdóttir] (skoðað 3. júlí 2019)</ref>
 
Barnabarn Jóhönnu er [[Jóhanna Sigurðardóttir]] fyrrverandi formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] og fyrsta konan til gegna embætti [[forsætisráðherra]] á Íslandi.