„Pöddusveppir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m innsláttarvilla
m innsláttarvilla
Lína 15:
'''Pöddusveppir''' ([[fræðiheiti]]: ''Cordyceps'') eru ættkvísl [[asksveppir|asksveppa]] sem inniheldur um 400 tegundir. Allir pöddusveppir eru snýkjudýr sem sækja flestir á skordýr og önnur liðdýr.
 
Á Íslandi finnast tværTvær tegundir pöddusveppa lifa á Íslandi, [[herkylfingur]] (''C. militaris'') og [[mjölkylfingur]] (''C. memorabilis'').<ref Name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
==Tilvísanir==