„Nýaldartónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m fjarlægi eydda mynd
Lína 15:
 
== Iðkun ==
[[Mynd:Enyasweet.jpg|thumb|330x480xp|Enya]]
Þó nýaldartónlist sé samin og spiluð um allan heim eru tvö lönd sem standa upp úr í iðkunn hennar. Annars vegar er það Írland sem er vel skiljanlegt þar sem trúarbrögð nýaldarsinna eiga rætur sínar að rekja þangað og einnig þar sem alls kyns írskir söngvar og kyrjanir eru höfð til fyrirmyndar í söng nýaldartónlistar. Einnig er þaðan einn þekktasti tónlistarmaður stefnunnar. Sá tónlistarmaður, eða tónlistarkona öllu heldur, kallast [[Enya]] og er fædd og uppalin Gweedore á Írlandi í fjölskyldu tónlistarfólks. Lög hennar hafa meðal annars verið spiluð í hinum vinsæla þríleik [[Peter Jackson|Peters Jackson]], [[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]. Enya hefur einnig unnið fern [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaun]] fyrir bestu nýaldarplötuna en það er besti árangur nýaldartónlistamanns fyrir utan hinn Bandaríska Paul Winter, sem hefur líka unnið fern verðlaun með hljómsveit sinni auk þess að hafa unnið tvenn einsamall.