„Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎1908: bæti við tengli
Lína 1:
'''Kosningar til bæjarstjórnar í [[Reykjavík]]''' voru fyrst haldnar árið 1836 og síðast árið 1958. Fyrst var bæjarstjóri kosinn beinni kosningu árið 1920. Eftir að nafni Reykjavíkurbæjar var breytt í Reykjavíkurborg, var farið að tala um borgarstjórn í stað bæjarstjórn. Fyrst var kosið til [[borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórnar]] í Reykjavík í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|sveitarstjórnarkosningunum 1962]]. Niðurstöður kjörfunda fyrir árið 1908 er að finna í Borgara- og bæjarstjórnarbókum Reykjavíkur sem varðveittar eru í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Fyrsti hluti þeirra frá 1836-1872 er útgefinn í ritinu Bæjarstjórn í mótun. Reykjavík 1971.
 
==1906==
{| class="prettytable" align=right
! Listi
!
! Kjörnir bæjarfulltrúar
|-
| align="center" | Þjóðræðisfélagið
| bgcolor=#FF00FF |
| [[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]]
|-
| align="center" | Þjóðræðisfélagið
| bgcolor=#FF00FF |
| [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]]
|-
| align="center" | Völundar-menn
| bgcolor=#00BFFF |
| Magnús S. Blöndahl
|-
| align="center" | Heimastjórnarfélagið Fram
| bgcolor=#0000FF |
| [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]]
|-
| align="center" | Listi kaupmanna
| bgcolor=#FFFF99 |
| Ásgeir Sigurðsson
|-
| align="center" | Sjómannafélagið Aldan
| bgcolor=#C0C0C0 |
| Þorsteinn Þorsteinsson
|-
|}
 
{| class="prettytable"
! Flokkur
!
! Atkvæði
! %
! Bæjarf.
|-
| Þjóðræðisfélagið
| bgcolor=#FF00FF |
| align="right" | 60
| align="right" | 21
| align="right" | 2
|-
| Völundar-menn
| bgcolor=#00BFFF |
| align="right" | 53
| align="right" | 19
| align="right" | 1
|-
| Heimastjórnarfélagið Fram
| bgcolor=#0000FF |
| align="right" | 46
| align="right" | 16
| align="right" | 1
|-
| Listi kaupmanna
| bgcolor=#FFFF99 |
| align="right" | 45
| align="right" | 16
| align="right" | 1
|-
| Sjómannafélagið Aldan
| bgcolor=#C0C0C0 |
| align="right" | 28
| align="right" | 10
| align="right" | 1
|-
| Aðrir
| |
| align="right" | 45
| align="right" | 16
| align="right" | 0
|-
| Ógildir
|
| align="right" | 3
| align="right" | 1
| align="right" |
|-
| '''Alls'''
|
| align="right" | '''280'''
| align="right" | '''100'''
| align="right" | '''3'''
|-
|}
 
Kosið var [[3. janúar]]. Valdir voru sex fulltrúar með kjörtímabil til sex ára. Kosningarétt höfðu einungis útsvarsgreiðendur úr hópi hærri gjaldenda. 428 voru á kjörskrá og greiddu 280 atkvæði. Listakosning var viðhöfð í fyrsta sinn og komu átta listar fram. Öllum var heimilt að stilla mönnum upp á framboðslista, jafnvel að þeim forspurðum. Þrátt fyrir fjölda framboðslista buðu kosningarnar ekki upp á miklar pólitískar sviptingar. Þetta voru fyrstu kosningarnar í Reykjavík þar sem konur voru kjörgengar, ef þær voru ógiftar og skattgreiðendur. Til tals kom að bjóða fram sérstakan lista kvenna, en það varð ekki að veruleika fyrr en tveimur árum síðar.
 
==1908==