„Lugano-vatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Lugano-vatn. '''Lugano-vatn''' (ítalska: ''Lago di Lugano'' eða ''Ceresio'') er stöðuvatn milli Ítalíu (33% vatnsins) og Sviss (...
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 9. apríl 2021 kl. 13:40

Lugano-vatn (ítalska: Lago di Lugano eða Ceresio) er stöðuvatn milli Ítalíu (33% vatnsins) og Sviss (63% vatnsins). Það er nefnt eftir borginni Lugano og er á milli Maggiore-vatns og Como-vatns. Mengun hefur verið vandamál í vatninu.

Lugano-vatn.