„Bjarni Benediktsson (f. 1970)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 153.92.140.102 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Viðskiptalíf: Lagaði málfræði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 77:
Bjarni Benediktsson var stjórnarformaður [[N1]] og [[BNT]] á árunum 2005 – 2008. Hann lét af stjórnarformennsku eftir [[bankahrunið|bankahrunið á Íslandi haustið 2008]] vegna þess að hann taldi fulla þörf á að helga stjórnmálum alla krafta sína.<ref>{{Cite web |url=http://eyjan.is/blog/2008/12/10/bjarni-benediktsson-haettir-formennsku-hja-n1-aetlar-ad-helga-stjornmalunum-alla-krafta-sina/ |title=Bjarni Benediktsson hættir formennsku hjá N1. Ætlar að helga stjórnmálunum alla krafta sína |access-date=2009-01-12 |archive-date=2008-12-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081223081823/http://eyjan.is/blog/2008/12/10/bjarni-benediktsson-haettir-formennsku-hja-n1-aetlar-ad-helga-stjornmalunum-alla-krafta-sina/ |dead-url=yes }}</ref>
 
Í byrjun desember 2009 skýrði DV frá því að Bjarni hefði í febrúar 2008 skrifað undir samning í umboði eigenda félagsins Vafnings. ViðskiptafléttanFlókin sem um ræðir er flókin. Húnviðskiptaflétta fólst í því að félagið ''Vafningur'' fékk lánaða 10,5 milljarða króna til þess að endurfjármagna félagið ''Þáttur International'' sem var í eigu [[Milestone]] og bræðranna Einars og Benedikts Sveinssona. Benedikt er faðir Bjarna. Bjarni sjálfur hefur sagt aðkomu sína hafa verið „fólgin í því að veita Glitni veð í hlutafélaginu Vafningi til tryggingar á láni sem Glitnir hafði veitt því. Aðra aðkomu að málinu hafði ég ekki“.<ref>{{vefheimild|url=http://epaper.visir.is/media/201002040000/pdf_online/1_2.pdf|titill=Ég ber ekki ábyrgð á Milestone og Sjóvá}}</ref>
 
Í umfjöllun DV er haldið fram að Þáttur International hafi með þessum hætti greitt 15 milljarða króna skuld við bandaríska bankann [[Morgan Stanley]] og varnað því að bandaríski bankinn hafi leyst til sín 7% hlut félagsins í Glitni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/201027068300|titill=Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar|mánuður=3. febrúar|ár=2010}}<br>{{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2010/1/22/bjarni-flaektur-i-vafning-sem-er-til-rannsoknar-hja-saksoknara/|titill=Bjarni flæktur í Vafning sem er til rannsóknar hjá saksóknara|ár=2010|mánuður=22. janúar}}</ref> Bjarni hefur veriðvar ásakaður í fjölmiðlum um slæma, jafnvel ólöglega viðskiptahætti.<ref>{{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2010/1/27/gudmundur-bjarni-tok-thatt-i-spilltu-fjarmalalifi/|titill=Guðmundur: Bjarni tók þátt í spilltu fjármálalífi|mánuður=27. janúar|ár=2010}}</ref>
 
Í kjölfar hrunsins kannaði Rannsóknarnefndin hversu margir þingmenn hefðu fengið lán hærri en hundrað milljónir króna á tímabilinu 2005 til falls bankanna í október 2008. Bjarni Benediktsson reyndist þá skulda 174 milljónir. <ref>{{Cite web |url=http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/04/12/sjo-thingmenn-sjalfstaedisflokks-med-lan-yfir-hundrad-milljonum-solveig-petursdottir-skuldsettust/ |title=„Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokks með lán yfir hundrað milljónum. Sólveig Pétursdóttir skuldsettust“; grein á Eyjunni 2010 |access-date=2015-02-25 |archive-date=2014-12-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141224184200/http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/04/12/sjo-thingmenn-sjalfstaedisflokks-med-lan-yfir-hundrad-milljonum-solveig-petursdottir-skuldsettust/ |dead-url=yes }}</ref>