„Magnús Þórarinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Magnús Þórarinsson (22. mars 1847 - 19. júlí 1917 var tóvinnumaður, bóndi og smiður frá Halldórsstöðum í Laxárdal. Hann nam tóvinnu og klæðagerð í Kaupmannahöfn v...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 4. apríl 2021 kl. 08:53

Magnús Þórarinsson (22. mars 1847 - 19. júlí 1917 var tóvinnumaður, bóndi og smiður frá Halldórsstöðum í Laxárdal. Hann nam tóvinnu og klæðagerð í Kaupmannahöfn veturinn 1880-1881 og setti upp tóvinnuvélar á Halldórsstöðum árið 1883. Hann stundaði búskap og smíðar meðfram tóvinnu og þótti völundarsmiður. Magnús smíðaði meðal annars dúnhreinsunarvél.


Heimildir