„Rosa Luxemburg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 21:
 
==Dauði og arfleifð==
Þann 15. janúar 1919 voru Rosa Luxemburg og Karl Liebknecht bæði drepin í haldi, án dóms og laga. Líki Rósu var kastað út í síkið Landwehrkanal í Vestur-Berlín. Frá þeim tíma hefur verið litið á hana sem einn af [[píslarvottur|píslarvottum]] [[kommúnismi|kommúnismans]] og minnst á ýmsan hátt, m.a. heitir breiðstræti eftir henni í Berlín og árlega eru gengin minningarganga að gröf hennar og haldin ráðstefna í minningu hennar, um byltingarsinnaða baráttu.
 
{{commons|Rosa Luxemburg|Rosu Luxemburg}}