„Kristmannsmálið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Grunur vaknaði um að Guðmundur hefði banað Kristmanni í ölæði og var hafin rannsókn á því og Sigurþóri og Mettu stefnt sem vitnum. Lík Kristmanns var krufin af [[Jónas Jónassen|Jónasi Jónassen]] héraðslækni og taldi hann dánarorsökina vera heilablæðingu sem hefði líklega orðið við fall eða annan áverka á höfuð. Rannsókn málsins þótt ekki vönduð og fór svo að [[amtmaður]] skipaði [[Jón Jónsson (landritari)|Jón landsritara]] setudómara í málinu. Jón rannsakaði málið [[4. febrúar]] [[1882]] til [[15. mars]] sama ár. Var fyrsta verk hans að úrskurða Guðmund, Sigurþór og Mettu öll í varðhald. Málshöfðun á móti þeim fyrir manndráp og falsvitni rann hins vegar út í sandinn og var málið látið niður falla.<ref>[https://timarit.is/page/4063841?iabr=on Kristmannsmálið, Tíminn - Helgin 01. júní 1991] </ref>
 
Metta Egilsdóttir höfðaði mál gegn Jóni landsritara og vann það og var varðhaldsúrskurður yfir henni dæmdur ómerkur.<ref>[https://timarit.is/page/3522700?iabr=on Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzkum málum - Annað (01.01.1886)]</ref>
 
==Tengill==