Munur á milli breytinga „Gunnar Þorsteinsson“

ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
'''Gunnar Þorsteinsson''', oft kallaður '''Gunnar í Krossinum''', var forstöðumaður trúfélagsins [[Krossinn|Krossins]] í [[Kópavogur|Kópavogi]] frá 1979 til 2010. Eiginkona Gunnars ervar athafnakonan [[Jónína Benediktsdóttir|Jónína Ben]].<ref>[http://www.visir.is/g/20104789381 ''Gunnar í Krossinum og Jónína Ben giftu sig í gær.''] [[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], 22. mars 2010.</ref> en hún lést árið [[2020]].
 
Gunnar stofnaði Krossinn árið 1979, áður tilheyrði hann Hvítasunnukirkjunni. Krossinn er líka hvítasunnusöfnuður, sem er nýleg útgáfa af [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúnni]] sem leggur áherslu á persónulegt samband við [[guð]], og hefur því stundum verið kallaður [[sértrúarsöfnuður]].<ref name=":0">''[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1777249&issId=125249&lang=0 Frelsa oss frá illu].'' [[Morgunblaðið]], 19. desember 1992.</ref> Gunnar vék úr stöðu sem forstöðumaður trúfélagsins árið 2010 eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot.<ref>[http://www.visir.is/g/201069624952 ''Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot.''] Vísir, 26. nóvember 2010.</ref> Söfnuðurinn gengur í dag undir nafninu Smárakirkja.
Óskráður notandi