„Garðabær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DoctorHver (spjall | framlög)
x
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
 
'''Garðabær''' áður '''Garðahreppur''' er [[sveitarfélag]] á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] á milli [[Kópavogur|Kópavogs]] og [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]]. Íbúar eru 17.813 (mars 2021)
 
''Garðahreppur'' varð til árið [[1878]], ásamt [[Bessastaðahreppur|Bessastaðahreppi]], þegar [[Álftaneshreppur (Gullbringusýslu)|Álftaneshreppi]] var skipt í tvo hluta. Var hann kenndur við kirkjustaðinn [[Garðar (Álftanesi)|Garða]] á [[Álftanes]]i. [[Hafnarfjörður]] var innan hreppsins fyrstu þrjá áratugina, en var skilinn frá honum þegar hann fékk kaupstaðarréttindi [[1. júní]] [[1908]]. Sjálfur fékk Garðahreppur kaupstaðarréttindi [[1. janúar]] [[1976]] og nefndist eftir það ''Garðabær''.