„Chongqing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Chongqing: Lagaði málfræði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 3:
[[Mynd:重庆市渝中区半岛.jpg|alt=Mynd af skýjakljúfum Yuzhong hverfis Chongqing borgar.|thumb|Skýjakljúfar Yuzhong hverfis Chongqing borgar.]]
'''Chongqing''' (eða '''Chungking''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''重庆''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chóngqìng)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] í suðvestur-miðhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er mikilvæg fljótahöfn og samgöngumiðstöð. Hún er mennta-, vísinda-, fjármála-, verslunar- og iðnaðarmiðstöð efriefra vatnasvæðis hins mikla [[Jangtse]] fljóts. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|Seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) var hún höfuðborg [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]].
 
Chongqing (sem þýðir „tvöföld vegsömun“) sem var undir stjórn [[Sichuan]] héraðs var árið 1997 aðskilin frá héraðinu og gerð að sérstöku borghéraði, því fjórða (á eftir [[Beijing]], [[Sjanghæ]] og [[Tianjin]]). Á þeim tíma var allur austurhluti Sichuan með, aðliggjandi sveitumsveitir og borgumborgir, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda. Árið 2019 bjuggu í borginni umborghéraðinu 31,2 milljónir íbúa.
 
== Staðsetning ==
[[Mynd:Yuzhong.png|alt=Landakort af legu Chongqing borgar (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.|thumb|Chongqing borg (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.]]