„Sjáland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Sjáland''' ([[danska]] ''Sjælland'') er stærsta [[eyja]] [[Danmörk|Danmerkur]], með meira en tvær milljónir íbúa sem flestir búa í höfuðborginni, [[Kaupmannahöfn]] og nágrannabyggðum. Sjáland er 7.031 [[Ferkílómetri|km²]] að stærð.
 
[[Eyrarsund]] skilur milli Sjálands og [[Svíþjóð]]ar austan megin en [[Eyrarsundsbrúin]] liggur þar yfir. Vestan megin skilur [[Stórabelti]] milli Sjálands og [[Fjón]]s, en [[Stórabeltisbrúin]] liggur þar yfir. Heiti eyjarinnar merkir ekki 'sjáfarland' eins og ætla mætti. Sjáland er einungis afbökun á Selund, og er helst giskað að það merki selaeyja.
 
== Tilurð Sjálands í Gylfaginningu ==