„John Snorri Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
talinn af.
umorða
Lína 1:
'''John Snorri Sigurjónsson''' (fæddur [[20. júní]] [[1973]], látinn í febrúar 2021) var [[Ísland|íslenskur]] [[fjallganga|fjallgöngumaður]].
Árið 2017 varð hann fyrsti Íslendingurinn til að klífa tindana [[Lhotse]] (fjórða hæsta fjalls heims) og [[K2]] (næsthæsta fjalls heims).
Hann lést árið 2021 á K2, en hann stefndi á að vera meðal þeirra fyrstu til að klífa K2 að vetrarlagi.
Árið 2021 reyndi hann að klífa K2 að vetrarlagi, en ekki náðist samband við hann síðan 5. febrúar.
 
== Fjallgönguferill ==
Lína 21:
Nepalskur hópur náði þessu markmiði í janúar 2021, en John Snorri hélt sig við áætlun sína og lagði af stað 21. janúar 2021 á K2.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/01/23/lagdir_af_stad_a_tindinn/|title=Lagðir af stað á tindinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-13}}</ref>
 
ÍÞann byrjun5. febrúar 2021 náðist ekkislitnaði samband við hópihóp JohnJohns Snorra í nokkra daga og var lítil von að meðlimirnir fyndust á lífi. Hópurinn samanstóð af John Snorra, Juan Pablo Mohri frá Síle og feðgunum Ali Sadpara og Sajid Ali Sadpara frá Pakistan. <ref>[https://www.visir.is/g/20212070891d/eiginkona-john-snorra-thegar-myrkrid-skellur-a-i-fjallinu-er-litil-von-um-ad-john-finnist-a-lifi- Þegar myrkrið skellur á er lítil von um að John finnist á lífi] Vísir. Skoðað 8/2 2021</ref>
Pakistönsk stjórnvöld töldu þá af þann 18. febrúar. <ref>[https://www.visir.is/g/20212074962d/john-snorri-ali-og-juan-pablo-formlega-taldir-af John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af] Vísir, skoðað 18. febrúar, 2021</ref>
 
== Ævi ==