„Íslenska þjóðfélagið (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkur, tiltekt
2017 source edit
Lína 1:
'''Íslenska þjóðfélagið''' er tímarit Félagsfræðingafélags Íslands[[Ísland]]s<ref>www.thjodfelagid.is</ref>. Tímaritið var stofnað árið [[2010]] og er því ætlað að efla rannsóknir og fræðilega umræðu um íslenskt þjóðfélag sem tiltekið fræðilegt viðfangsefni<ref>http://thjodfelagid.is/index.php/Th/issue/archive</ref>.
 
Tímaritið er vettvangur fyrir fjölbreytilegar rannsóknir á íslenska þjóðfélaginu og hvatt er til framlags frá öllum sérsviðum félagsfræði og öðrum greinum félagsvísindinna sem hafa íslenskan félagsveruleika að viðfangsefni, til dæmis stjórnmálafræði, mannfræði, þjóðfræði, afbrotafræði og kynjafræði.