„Vélstjóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
2017 source edit
Lína 1:
'''Vélstjóri''' er starfheiti og iðn. Vélstjórar starfa á vélknúnum skipum og í hafa umsjón með vélum í verksmiðjum og ýmis konar iðjuverum.
Upphaf vélstjórnar á Íslandi má rekja til að á síðustu áratugum 19. aldar voru gufuknúnir vélbátar í flóasiglingum frá [[Reykjavík]] og [[Akureyri]] og þegar norskir hvalveiðimenn settu upp verksmiðjur á Vestfjörðum og Austfjörðum þurfti að stýra gufukötlum og öðrum vélum til rekstursins.
 
== Heimild ==