„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
merki
Lína 1:
[[Mynd:Windows logo and wordmark -darkblue 2012 (dark blue).pngsvg|right|thumb|265px|Merki notað síðan Windows logo8]]
'''Microsoft Windows''' er fjölskylda [[Stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir einkatölvur þó að aðrar útgáfur séu til, t.d. fyrir netþjóna. [[Microsoft]] hannar, þróar, styður, og er framleiðandi Windows stýrikerfanna og Windows er ein af stærstu framleiðsluvörum þeirra. Windows 10 er eina útgáfan sem nú er seld heimanotendum. Þó er Windows 8.1 enn líka studd útgáfa (nú í "extended support" fasa) en ekki aðrar útgáfur (fyrir utan útgáfur sem eru ekki fyrir heimanotendur, "Server" útgáfurnarnar), sem dæmi eru Windows 7 og 8 og eldri útgáfur s.s. Windows XP ekki lengur studdar.
 
Lína 15:
 
=== Windows 9x ===
[[File:Microsoft_Windows_98_logo.svg|thumb|]]
Síðan komu Windows 9x stýrikerfin sem voru stýrikerfi frekar en vinnuumhverfi þótt þau byggðu á MS-DOS kóða. Nokkur þeirra eru: