„Southampton F.C.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
'''Southampton Football Club''' er enskt knattspyrnulið frá [[Southampton]], [[Hampshire]], sem spilar í [[enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]]. Frá 2001 hefur heimavöllur liðsins verið [[St Mary's Stadium]] en áður var liðið á vellinum [[The Dell]] í 103 ár. Liðið hefur unnið FA-bikarinn einu sinni. Besti árangur liðsins í efstu deild er annað sæti 1983-84.
 
Meðal þekktra leikmanna liðsins eru [[Kevin Keegan]], [[Matthew Le Tissier]], [[Alan Shearer]], [[Gareth Bale]], [[Sadio Mané]] og, [[Virgil van Dijk]]., [[James Ward-Prowse]] og [[Danny Ings]].
== Leikmannahópur ==
===Núverandi hópur===