„8. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
* [[1724]] - [[Pétur mikli]] Rússakeisari gerði konu sína, [[Katrín 1. Rússakeisaraynja|Katrínu]], að meðstjórnanda sínum.
* [[1826]] - [[Bernardino Rivadavia]] varð fyrsti forseti Argentínu.
* [[1861]] - [[Suðurríkjasambandið]] var stofnað í Bandaríkjunum.
* [[1904]] - [[Stríð Rússlands og Japans]] hófst.
* [[1924]] - [[Nevada]] varð fyrsta fylki [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] til að taka mann af lífi með gasi.
* [[1925]] - [[Halaveðrið]]. Tveir togarar fórust á [[Halamið]]um, Leifur heppni og Robertson. Með þeim fórust 68 menn. Einnig fórst [[vélbátur]] með sex mönnum. Fimm manns urðu úti.
* [[1935]] - [[England|Enskur]] [[togari]] strandaði við [[Svalvogahamrar|Svalvogahamra]] á milli [[Dýrafjörður|Dýrafjarðar]] og [[Arnarfjörður|Arnarfjarðar]] og fórst [[áhöfn]]in öll, 14 menn.
* [[1943]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Rauði herinn]] náði borginni [[Kúrsk]] á sitt vald.
<onlyinclude>
* [[1949]] - [[József Mindszenty|Mindszenty]] kardináli í [[Ungverjaland]]i var dæmdur fyrir landráð.
* [[1959]] - [[Nýfundnalandsveðrið]]: Íslenski togarinn ''Júlí'' fórst á Nýfundnalandsmiðum.
Lína 29 ⟶ 30:
* [[1996]] - [[Docklands-sprengjan]] sprakk í London og markaði endalok vopnahlés [[IRA]].
* [[1996]] - [[Bill Clinton]] undirritaði ný [[bandarísku fjarskiptalögin 1996|bandarísk fjarskiptalög]].
<onlyinclude>
* [[2002]] - Opnunarhátíð [[Vetrarólympíuleikarnir 2002|Vetrarólympíuleikanna]] fór fram í [[Salt Lake City]].
* [[2005]] - [[Ísrael]] og [[Palestína]] samþykktu [[vopnahlé]].
* [[2005]] - Kortaþjónustan [[Google Maps]] hóf göngu sína.
* [[2006]] - [[Fuglaflensa|Fuglaflensutilfelli]] voru staðfest í Ítalíu, Grikklandi og Búlgaríu.
* [[2012]] - [[Verne Global]], fyrsta „græna“ [[gagnaver]]ið í heiminum, var tekið í notkun á [[Ásbrú]]. Það var jafnframt fyrsta atvinnuskapandi verkefnið sem fór af stað á [[Suðurnes]]jum eftir Bankahrunið.</onlyinclude>
* [[2007]] - Palestínsku hreyfingarnar [[Hamas]] og [[Fatah]] sammæltust um samsteypustjórn.
* [[2007]] - Bandaríska fyrirsætan [[Anna Nicole Smith]] fannst látin vegna ofneyslu lyfja á hótelherbergi í Hollywood.
* [[2010]] - Geimskutlan ''[[Endeavor (geimskutla)|Endeavor]]'' var send til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.
* [[2012]] - [[Verne Global]], fyrsta „græna“ [[gagnaver]]ið í heiminum, var tekið í notkun á [[Ásbrú]]. Það var jafnframt fyrsta atvinnuskapandi verkefnið sem fór af stað á [[Suðurnes]]jum eftir Bankahrunið.</onlyinclude>
* [[2020]] – Þingkosningar fóru fram á [[Írska lýðveldið|Írlandi]]. Lýðveldisflokkurinn [[Sinn Féin]] vann í fyrsta sinn flest atkvæði af öllum flokkum.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
Lína 41 ⟶ 48:
* [[1649]] - [[Gabriel Daniel]], franskur sagnaritari (d. [[1728]]).
* [[1700]] - [[Daniel Bernoulli]], svissneskur eðlis- og stærðfræðingur (d. [[1782]]).
* [[1820]] - [[William Tecumseh Sherman]], bandarískur herforingi (d. [[1891]]).
* [[1828]] - [[Jules Verne]], franskur rithöfundur (d. [[1905]]).
* [[1834]] - [[Dmitri Mendelejev]], rússneskur efnafræðingur (d. [[1907]]).
Lína 46 ⟶ 54:
* [[1883]] - [[Joseph Schumpeter]], austurrískur hagfræðingur (d. [[1950]]).
* [[1892]] - [[Ralph Chubb]], breskt skáld og listamaður (d. [[1960]]).
* [[1902]] - [[Georgij Malenkov]], sovéskur stjórnmálamaður (d. [[1988]]).
* [[1911]] - [[Elizabeth Bishop]], bandarískt ljóðskáld (d. [[1979]]).
* [[1911]] - [[Big Joe Turner]], bandarískur söngvari (d. [[1985]]).
* [[1915]] - [[Takeshi Kamo]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2004]]).
* [[1925]] - [[Jack Lemmon]], bandarískur leikari (d. [[2001]]).
* [[1931]] - [[James Dean]], bandarískur leikari (d. [[1955]]).
Lína 54 ⟶ 64:
* [[1945]] - [[Kinza Clodumar]], forseti Nárú.
* [[1955]] - [[John Grisham]], bandarískur rithöfundur.
* [[1959]] - [[Mauricio Macri]], argentínskur stjórnmálamaður.
* [[1961]] - [[Vince Neil]], bandarískur tónlistarmaður ([[Mötley Crüe]])
* [[1963]] - [[Jóhann Hjartarson]], íslenskur skákmaður.
Lína 60 ⟶ 71:
* [[1977]] - [[Dave Farrell]], bandarískur tónlistarmaður ([[Linkin Park]]).
* [[1977]] - [[Sverre Andreas Jakobsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
* [[1977]] - [[Daniel Sanabria]], paragvæskur knattspyrnumaður.
* [[1979]] - [[Josh Keaton]], bandarískur leikari.
* [[1981]] - [[Sebastian Preiß]], þýskur handknattleiksmaður.
* [[1983]] - [[Olga Syahputra]], indónesískur leikari (d. [[2015]]).
* [[1995]] - [[Hjörtur Hermannsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1995]] - [[Joshua Kimmich]], þýskur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
Lína 82 ⟶ 96:
* [[2001]] - [[Ivo Caprino]], norskur kvikmyndagerðarmaður (f. [[1920]]).
* [[2007]] - [[Anna Nicole Smith]], bandarísk fyrirsæta (f. [[1967]]).
* [[2017]] - [[Ólöf Nordal]], íslensk stjórnmálakona (f. [[1966]]).
 
{{Mánuðirnir}}