„Guðmundur Felix Grétarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
→‎Aðgerðin: búast við
Lína 9:
 
== Aðgerðin ==
Guðmundur Felix fluttist til [[Lyon]] í Frakklandi sumarið 2013 og stóðu vonir til þess að þar yrði skömmu síðar gerð á honum handleggjaágræðsla. Ferlið var hins vegar langt og strangt og mun lengra en búist hafði verið við í upphafi. Sjö og hálfu ári eftir flutning til Frakklands og tuttugu og tveimur árum eftir slysið, gekkst Guðmundur Felix undir aðgerðina í Lyon í Frakklandi þann 13. janúar árið 2021 þar sem framkvæmd var flókin handleggja- og axlarágræðsla. Um 50 læknar frá fjórum sjúkrahúsum tóku þátt í aðgerðinni en hún tók um 15 klukkustundir. Aðgerðin þótti takast vel og nokkrum dögum síðar sagðist Guðmundur ekki lengur vera handlangari nú væri hann orðinn handhafi.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/01/16/eg_er_ordinn_handhafi/ „Ég er orðinn handhafi“], (skoðað 23. janúar 2021)</ref> Við tekur þó langt bataferli og endurhæfing en ekki er hægt að meta árangur aðgerðarinnar að fullu fyrr en að þremur árum liðnum.
 
== Tilvísanir ==