„Úígúrar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við heimild
Lína 12:
Á 8. öld mynduðu Úígúrar sitt eigið veldi með því að undiroka aðrar tyrkneskar þjóðir á áhrifasvæði sínu.
 
Flestir Úígúrar búa í dag í [[Xinjiang]], sem heitir formlegu nafni „Úígúrska sjálfsstjórnarsvæðið Xinjiang“.
 
== Söguágrip ==
Lína 26:
 
== Úígúrar í dag ==
Frá því að Kínverjar lýstu yfir stuðningi við [[stríðið gegn hryðjuverkum]] í kjölfar [[Hryðjuverkin 11. september 2001|árásanna þann 11. september 2001]] í Bandaríkjunum hafa mannréttindahópar lýst yfir áhyggjum af því að kínverskum Úígúrum kunni að vera mismunað. Margir Úígúrar sem hafa flúið Kína hafa sagst sæta ofsóknum af hálfu kínverskra stjórnvalda og að [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverski kommúnistaflokkurinn]] reyni markvisst að koma í veg fyrir að Úígúrar í Xinjiang iðki trú sína og siði.<ref>{{Vefheimild|titill=Þjóð sem á að vera kínversk|url=https://timarit.is/page/4276886?iabr=on|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2009|mánuður=11. júlí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. janúar|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref>
 
Gögn sem lekið hefur verið til alþjóðasamtaka blaðamanna hafa leitt í ljós að í Xinjiang sé hundruðum þúsunda Úígúra haldið föngnum í svokölluðum „þjálfunarbúðum“ og þeir látnir sæta pólitískri innrætingu.<ref>{{Vefheimild|titill=Heilaþveg­in og haldið föngn­um|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/11/24/heilathvegin_og_haldid_fongnum/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=24. nóvember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=„Menn­ing­ar­legt þjóðarmorð“|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/04/menningarlegt_thjodarmord/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=4. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Rannsókn sem [[Amnesty International]] birti í mars 2020 benti til þess að Úígúrar í Xinjiang sæti pólitískum ofsóknum og að kínversk stjórnvöld reyni markvisst að fá erlend stjórnvöld til að framselja sér Úígúra sem hafa flutt frá Kína.<ref>{{Vefheimild|titill=Kína: Úígúrar búsettir erlendis ofsóttir|url=https://amnesty.is/frettir/kina-uigurar-busettir-erlendis-ofsottir|útgefandi=[[Amnesty International]]|ár=2020|mánuður=19. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref>