„Jeffrey Ross Gunter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
| titill= [[Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi|Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi]]
| stjórnartíð_start = [[2. júlí]] [[2019]]
| stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[2021]]
| myndatexti1 =
| fæddur =
Lína 22:
|undirskrift =
}}
'''Jeffrey Ross Gunter''' er bandarískur viðskiptamaður, húðsjúkdómafræðingur semog er núverandifyrrverandi [[Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi|sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi]].<ref name="OotH">{{cite web |title=Jeffrey Ross Gunter (?–) |url=https://history.state.gov/departmenthistory/people/gunter-jeffrey-ross |website=Office of the Historian |accessdate=28 March 2020}}</ref><ref>{{Cite web|title=Trump taps official at Republican Jewish Coalition as ambassador to Iceland|url=https://www.washingtontimes.com/news/2018/aug/21/trump-taps-jeffrey-ross-gunter-ambassador-iceland/|website=The Washington Times|language=en-US|access-date=2020-05-20}}</ref>
 
== Menntun ==
Lína 37:
 
Þann 26. júlí árið 2020 bárust fréttir af því að Gunter hefði meðal annars beðið um leyfi til að bera skotvopn og klæðast vesti sem gæti varið hann fyrir hnífstunguárásum og óskað eftir brynvörðum bíl<ref>{{Vefheimild|titill=Tel­ur ör­yggi sínu ógnað á Íslandi|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/07/26/telur_oryggi_sinu_ognad_a_islandi/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=26. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=27. júlí}}</ref><ref name="Ruffini 2020">{{cite web | last=Ruffini | first=Christina | title=Controversial U.S. Ambassador to Iceland wants firearm, security for Reykjavik post | website=CBS News | date=2020-07-26 | url=https://www.cbsnews.com/news/controversial-u-s-ambassador-to-iceland-wants-firearm-security-for-reykjavik-post/ | access-date=2020-07-26}}</ref> þrátt fyrir að Ísland hafi verið metið öruggasta ríki heims af bandarísk-áströlsku [[Efnahags- og friðarstofnunin|Efnahags- og friðarstofnuninni]] síðustu 11 árin.<ref name="Martin 2018">{{cite web | last=Martin | first=Will | title=The 31 safest countries in the world | website=Business Insider | date=2018-06-27 | url=https://www.businessinsider.com/safest-countries-in-the-world-2018-6 | access-date=2020-07-26}}</ref>
 
Gunter lauk störfum sem sendiherra þann 20. janúar 2021, sama dag og Donald Trump lét af forsetæmbætti.<ref>{{Vefheimild|titill=Um­deildur sendi­herra Banda­ríkjanna kveður og þakkar Trump|url=https://www.visir.is/g/20212063296d/um-deildur-sendi-herra-banda-rikjanna-kvedur-og-thakkar-trump|útgefandi=''Vísir''|mánuður=20. janúar|ár=2021|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021|höfundur=Eiður Þór Árnason}}</ref>
 
==Tilvísanir==