„Mjanmar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 60:
Frá árinu 2016 hafa hrakningar [[Róhingjar|Róhingja]]-fólks komist í hámæli og talað hefur verið um að gagnvart því hafi herinn stundað þjóðernishreinsanir.
 
==SamfélagStjórnmál==
===Stjórnsýslueiningar===
[[Mynd:Burma en.png|thumb|Fylki og héruð Mjanmar.]]
Mjanmar skiptist í sjö fylki (ပြည်နယ်) og sjö héruð (တိုင်းဒေသကြီး), sem áður voru kölluð umdæmi. Héruðin eru svæði þar sem Bamarar, stærsta þjóðarbrot landsins, eru ríkjandi, en fylkin svæði þar sem önnur þjóðarbrot eru í meirihluta. Fylkin og héruðin skiptast í umdæmi sem aftur skiptast í bæjarfélög, hverfi og þorp.
 
Taflan miðast við skiptinguna eins og hún var árið 2001:
 
{| class="wikitable"
|-
! Nr.
! Fylki/hérað
! Umdæmi
! Bæjarfélög
! Borgir/<br />bæir
! Hverfi
! Þorps-<br />hópar
! Þorp
|-
| 1
| [[Kachin-fylki]]
| 4
| 18
| 20
| 116
| 606
| 2630
|-
| 2
| [[Kayah-fylki]]
| 2
| 7
| 7
| 29
| 79
| 624
|-
| 3
| [[Kayin-fylki]]
| 3
| 7
| 10
| 46
| 376
| 2092
|-
| 4
| [[Chin-fylki]]
| 2
| 9
| 9
| 29
| 475
| 1355
|-
| 5
| [[Sagaing-hérað]]
| 8
| 37
| 37
| 171
| 1769
| 6095
|-
| 6
| [[Tanintharyi-hérað]]
| 3
| 10
| 10
| 63
| 265
| 1255
|-
| 7
| [[Bago-hérað]]
| 4
| 28
| 33
| 246
| 1424
| 6498
|-
| 8
| [[Magway-hérað]]
| 5
| 25
| 26
| 160
| 1543
| 4774
|-
| 9
| [[Mandalay-hérað]]
| 7
| 31
| 29
| 259
| 1611
| 5472
|-
| 10
| [[Mon-fylki]]
| 2
| 10
| 11
| 69
| 381
| 1199
|-
| 11
| [[Rakhine-fylki]]
| 4
| 17
| 17
| 120
| 1041
| 3871
|-
| 12
| [[Jangúnhérað]]
| 4
| 45
| 20
| 685
| 634
| 2119
|-
| 13
| [[Shan-fylki]]
| 11
| 54
| 54
| 336
| 1626
| 15513
|-
| 14
| [[Ayeyarwady-hérað]]
|6
| 26
| 29
| 219
| 1912
| 11651
|-
|
| '''Alls'''
| '''63'''
| '''324'''
| '''312'''
| '''2548'''
| '''13742'''
| '''65148'''
|}
 
==Samfélag==
[[Rangoon]] (Yangon) var höfuðstaður landsins þar til 2005, en í dag er það borgin [[Naypyidaw]]. Rangoon er stærsta borgin með um 5 milljónir íbúa. Aðrar helstu borgir eru [[Mandalay]], [[Mawlamyine]] og [[Bago]]. Landinu er skipt niður í sjö fylki og sjö héruð. Fylkin fylgja nokkurn veginn þjóðernislínum í landinu. Landið er eitt það fátækasta í heiminum og starfa 2/3 vinnuafls í landbúnaði. Helstu þjóðernishópar eru: Búrmíar, Shan, Karen og Rakhine.