„Vlad Drakúla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Málið snýst um þennan heiðursmann - en það er erfitt að eiga við svona skólaritgerðir. Væri kannski eins gott að byrja frá grunni.
m lítur strax betur út svona
Lína 1:
{{hreingera}}
[[Image:Vladtepes.jpg|thumb|right|Vlad Tepes]]
'''Vlad Drakúla''' er maður sem verður fjallað um í þessari ritgerð. Byrjað verður á því hver Vlad Tepes er og hvernig var haldið að hann hafi orðið vampíra, svo verður lýst æskuþað til hans og hvernig hann ólst upp. Síðan verður fjallað um hvernig að hann lifði og hvað hann gerði frægan.... Að lokum verður skrifað um hvernig hann dó og hvernig líf hans hafði áhrif á metsölubókina Drakúla.
'''Vlad Ţepeş''' eða '''Vlad Dracula''' ([[1431]] – [[1476]]) var [[fursti]] í [[Vallakíu]] (sem nú er eitt af þremur [[hérað|héruðum]] [[Rúmenía|Rúmeníu]]).
 
<!--
'''Vlad Drakúla''' er maður sem verður fjallað um í þessari ritgerð. Byrjað verður á því hver Vlad Tepes er og hvernig var haldið að hann hafi orðið vampíra, svo verður lýst æskuþað til hans og hvernig hann ólst upp. Síðan verður fjallað um hvernig að hann lifði og hvað hann gerði frægan.... Að lokum verður skrifað um hvernig hann dó og hvernig líf hans hafði áhrif á metsölubókina Drakúla.
 
Eins og margir vita er til þjóðsagnakennd vera sem að er kölluð vampíra, til eru margar gerðir af vampíru en það er efni í aðra ritgerð. Ein frægasta vampíra sem að er til er Drakúla greifi. Þessi persóna kemur upphaflega úr metsölubókinni Drakúla eftir Bram Stoker. En persónan á sér bakgrunn sem að er ekki efni í barnasögur. Vlad Drakúla III er nafnið á manninum sem að persónan Drakúla greifi er byggður á. Þessi maður er þekktur sem Vlad Tepes sem að þýðir í beinni þýðingu Vlad grimmi eða Vlad stjaksetjari. Vlad var að sjálfsögðu mennskur. En áður en að Vlad dó eða árið 1476 er sagt að hann hafi breyst í þessa goðsagnakenndu veru, vampíru. Ástæðan fyrir því að það sé haldið að hann hafi breyst í vampíru er af því að lík hans hvarf.
 
Það eru til margar kenningar af því hvernig að Vlad varð vampíra. Ein sagan segir frá því að Vlad hafi fundið bút úr spjóti Longinus (Longinus er maðurinn sem að stakk Jesús til dauða hans við krossfestinguna). Þegar að það gerðist átti Vlad að hafa fundið fyrir mjög miklum sársauka sem að átti að marka upphaf nýs lífs. Önnur sagan er þannig að hann hafi gert samning við djöfulinn, það djöfull myndi eignast sál Vlads í staðinn fyrir eilíft líf, djöfullega krafta og leið til að fjölgja sér með því að sjúga blóð annara og blanda svo sínu eigin það. -->
 
Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist í transylvanísku borginni Sighisoara . Á þeim tíma var faðir hans, Vlad Drakúl, í útleigð frá heimalandi þeirra Valakíu. Nefna má að húsið sem að hann fæddist í stendur ennþá og er til sýnis.
Lína 23 ⟶ 27:
Orustan endaði þannig að Ottómannar unnu. Það er ekki vitað hvernig að Vlad var drepinn í orustunni, sumir halda að hann hafi verið drepinn af óvininum, sumir halda að hann hafi verið drepinn af Ungverskum bandamönnum sínum, og sumir halda að hann hafi óvart verið drepinn af sínum eiginn mönnum. Þó að það sé ekki vitað hvernig að Vlad dó er vitað að hann var drepinn í þessum bardaga með restinni af hernum hans. Valakíumenn börðust til hins síðasta manns, það voru engir fangar teknir.
 
<!--
==Vlad í bókinni [[Drakúla]]==
Eins og að er vitað hafði Vlad Drakúla III gríðarleg áhrif á metsölubókina Drakúla eftir Bram Stoker. Upphaflega ætlaði Bram Stoker að skrifa heimildabók um vampírur, en eftir að hafa skoðað efnið þá rakst hann á bók sem að hét “Vlad Drakúla” þessi bók eins og titillinn gaf til kynna var um Vlad Drakúla. Þegar að Bram hafði lokið lestri sínum á þessari bók þá ákvað hann að í staðinn að gera heimildabók þá ætlaði hann að gera spennusögu um Vlad Drakúla III.Ástæðan fyrir því að það var talið að Vlad hafi verið vampíra er út af einstökum trega hans til að deyja og grimmdarleika hans. -->
 
 
[[Flokkur:Vallakíufurstar]]
{{fd|1431|1476}}
 
[[ar:فلاد الوالاشي]]