„Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins''' er alþjóðlegur sáttmáli sem tryggir börnum innan lögsögu aðildarríkjanna tiltekin mannréttindi se...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3:
[[Ísland]] undirritaði sáttmálann þann 26. janúar árið 1990 og fullgilti hann þann 28. október 1992. Sáttmálinn var síðan lögfestur af [[Alþingi]] árið 2013 með lögum 19/2013 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.<ref name=stjórnarráð/>
 
[[Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna]], sem hefur höfuðstöðvar í [[Genf]], hefur eftirlit með framkvæmd samningsins. Aðildarríkjum ber að skilaveita nefndinni reglulegar skýrslur um framkvæmd sáttmálans sem nefndin fer síðan yfir og aflar frekari upplýsinga um frammistöðu viðkomandi ríkis. Upplýsinga er meðal annars aflað frá óháðum félaga- og mannréttindasamtökum. [[Umboðsmaður barna]] sendir Barnaréttarnefndinni skýrslu fyrir hönd Íslands.<ref>{{Vefheimild|titill=Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins|url=https://www.stjornarradid.is/verkefni/mannrettindi-og-jafnretti/mannrettindi/althjodlegir-mannrettindasamningar/barnasattmalinn/|útgefandi=[[Stjórnarráð Íslands]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. janúar}}</ref>
 
==Tilvísanir==