„Kaká“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kaka061115.jpg|thumb|right|180px|Kaká]]
'''Ricardo Izecson dos Santos Leite''', ofast þekkur sem '''Kaká''', er fæddur [[22. apríl]] árið [[1982]] í [[Brasilía (borg)|Brasilíuborg]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Hann var kosinkosinn heimsins besti knattspyrnumaður árið [[2007]].
 
Kaká vann meðal annars [[Meistaradeild Evrópu]] og [[Serie A]] með [[AC Milan]], og HM-gull með [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]]. Árið [[2007]] valdi [[FIFA]] hann heimsins besta [[Knattspyrna|knattspyrnumann]].
Lína 6:
Kaká hefur verið opinskár um það að hann er mjög trúaður. Kaká hefur sagt, að ef hann hefði ekki orðið knattspyrnumaður, hefði hann viljað vera prestur. Kaká er meðlimur í [[Reborn in Christ Evangelical Church]] í [[Brasilía|Brasilíu]].
 
 
 
{{Gullknötturinn}}
 
[[Flokkur:Verðlaunahafar Gullknattarins]]
[[Flokkur:Brasilískir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 19851982]]