„Suðursjávarbólan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 0 heimildum og merki 2 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 12:
 
== Vaxandi vinsældir ==
Stjórnandi félagsins John Blunt stóð sig vel í því starfi að skrúfa verð bréfanna sem mest upp með ýmsum aðferðum og hafði m.a. greiðan aðgang að fjölmiðlum sem dreifðu sögusögnum um væntanlegan gróða fyrirtækisins. Orðspor félagsins óx og starfsmenn þess ýktu velgengni fyrirtækisins í augum fjárfesta og slóu ryki í augun á þeim með ríkulegum skrifstofum og íburði. Það komst í tísku að að eiga hlut í Suðursjávarkompaníinu og fjárfestar flykktust að. Félagið bauð reglulega út nýtt [[hlutafé]] og reyndi að fækka bréfum á eftirmarkaði á þann máta að afhenda kaupendum ekki bréfin samstundis, í kjölfarið urðu framvirkir samningar á bréf Suðursjávarfélagsins vinsælir. Þessar vinsældir og gríðarleg sala á hlutabréfum á suðursjávarfélaginu náðist án þess að félagið sýndi nokkurn tímann upp á einhvern raunverulegann alvöru rekstur. Til að ná að borga út arð þurfti suðursjávarfélagið stöðugt að fá meira hlutafé og þurfti einnig á því að halda að verð á hlutabréfum þess færi stöðugt upp á við. Í rauninni virkaði félagið eins og það sem er þekkt í dag sem ponzi svikamylla. Þær einkennast af því að fjárfestum er greidd ávöxtun með þeirra eigin fé frekar heldur en að fé þeirra sé notað í fjárfestingar sem skili svo arði sem hægt er að deila út til fjárfesta.<ref>[http://www.deiglan.com/index.php?itemid=13161 „Ponzi svikamyllur“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} af www.deiglan.com Skoðað 30. jan 2013</ref> Þeir sem höfðu fjárfest hvað fyrst í hlutafé félagsins höfðu stórgrætt þegar leið á og komið var sumar og höfðu margir fjárfestar sex eða sjö faldað höfuðstól sinn.<ref> Magnús Sveinn Helgason. (2007, 26. október). Suðursjávarblaðran: Hlutabréfaæði gekk yfir England og hlutabréfaviðskipti urðu helsta umræðuefni fólks ''Viðskiptablaðið'', bls. 23. </ref>
Í kjölfar vinsælda hlutabréfa í suðursjávarfélaginu þá braust út mikið hlutabréfaæði á Englandi. Fyrirtæki með lítinn sem engin rekstraráform eða jafnvel í hæsta máta óvenjulegar hugmyndir um rekstur spruttu upp. Má þar meðal annars nefna fyrirtæki sem ætlaði að finna upp eilífðarvél, annað sem ætlaði að framleiða ferhyrndar byssukúlur, fyrirtæki sem ætlaði að tryggja framtíðarvelferð barna og eitt það undarlegasta af þeim öllum, Fyrirtæki um mjög gróðavænlegan atvinnurekstur sem enginn fær að vita hver er. Þó ótrúlegt megi virðast þá var fjárfest fyrir 2000 pund í síðast nefnda fyrirtækinu.<ref>[http://www.historic-uk.com/HistoryUK/HistoryofEngland/south-sea-bubble/ „South Sea Bubble“] af www.historic-uk.com Skoðað 28. jan 2013</ref> [[Mynd:South-sea-bubble-chart.png|thumbnail|Ævintýralegt ris og svo fall hlutabréfaverðs í Suðursjávarfélaginu]]
 
Lína 32:
== Tenglar ==
* [http://www.cepr.org/meets/wkcn/1/1609/papers/temin_voth.pdf Riding the South Sea Bubble]
* [http://eprints.ucl.ac.uk/12397/1/12397.pdf THE MYTHS OF THE SOUTH SEA BUBBLE]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://www.econlib.org/library/Mackay/macEx2.html Memoirs of Extraordinary Popular Delusions and the Madness of Crowds: Chapter 2 The South-Sea Bubble]