„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1982“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Lína 19:
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í sex riðlum með fjórum liðum í hverjum. Tvö lið fóru áfram úr hverjum riðli.
 
==== Riðill 2 ====
Alsír kom öllum á óvart með því að leggja Evrópumeistara Vestur-Þjóðverja í opnunarleik riðilsins og settu þar með allt í uppnám. Síle tapaði öllum þremur viðureignum sínum, þeirri seinustu gegn Alsíringum sem voru þar með komnir í vænlega stöðu fyrir lokaleikinn milli Vestur-Þjóðvarja og Austurríkismanna. Austurrískur sigur eða jafntefli hefði hleypt afrísku nýliðunum í milliriðla og þriggja marka sigur Þjóðverja eða meira hefði þýtt það sama. Niðurstaðan var ótrúlega bragðlaus 1:0 sigur Vestur-Þýskalands. Ýmsir sökuðu liðsmenn beggja liða um að hafa komið sér saman um úrsltin og frá og með næstu keppni var afráðið að lokaleikir í riðlakeppni skyldu fara fram á sama tíma.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]||3||2||0||1||3||1||+2||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||2||0||1||5||5||0||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||0||0||3||3||8||-5||'''0'''
|-
|}
 
16. júní - [[El Molinón]], [[Gijón]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
 
17. júní - [[Estadio Carlos Tartiere]], [[Oviedo]]
* [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]
 
20. júní - [[El Molinón]], [[Gijón]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]
 
21. júní - [[Estadio Carlos Tartiere]], [[Oviedo]]
* [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]
 
24. júní - [[Estadio Carlos Tartiere]], [[Oviedo]]
* [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]] 3 : 2 [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]
 
25. júní - [[El Molinón]], [[Gijón]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]
 
 
==== Riðill 3 ====
Lína 50 ⟶ 95:
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]
 
15. júní - [[Nuevo Estadio,]], [[Elche]]
* [[Mynd:Flag_of_Hungary.svg|20px]] Ungverjaland 10 : 1 [[Mynd:Flag_of_El Salvador.svg|20px]] El Salvador
 
Lína 56 ⟶ 101:
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_Hungary.svg|20px]] Ungverjaland
 
19. júní - [[Nuevo Estadio,]], [[Elche]]
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_El Salvador.svg|20px]] El Salvador
 
22. júní - [[Nuevo Estadio,]], [[Elche]]
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Hungary.svg|20px]] Ungverjaland