„Melatónín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Melatonin2.svg|thumb|Efnaformúla fyrir melatónín: C<sub>13</sub>H<sub>16</sub>N<sub>2</sub>O<sub>2</sub>]]
'''Melantónín''' er [[hormón]] sem myndast í [[Heilaköngull|heilaköngli]]. Melantónín stillir [[dægursveifla|dægursveiflu]]/líkamsklukku milli [[Svefn|svefns]] og vöku. Ef birta í umhverfi er mikil þá hamlar það framleiðslu melatónín en framleiðsla melatóník eykst í lítilli birtu og það býr líkamann undir svefn.