„Jawaharlal Nehru“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 26:
|undirskrift = Jawaharlal Nehru Signature.svg
}}
'''Jawaharlal Nehru''' ([[14. nóvember]] [[1889]] – [[27. maí]] [[1964]]) var mikilvægur pólítískur leiðtogi [[Indverska þjóðarráðið|indverska þjóðarráðsins]] (''Indian National Congress''), mikilvægur aðili í sjálfstæðisbaráttu Indlands og bæði fyrsti forsætisráðherra hins sjálfstæða Indlands og líka sá sem hefur þjónað lengst. Hann varð leiðtogi indversku sjálfstæðishreyfingarinnar sem stuðningsmaður [[Mohandas Gandhi]] og réð Indlandi frá sjálfstæði þess árið 1947 til dauðadags árið 1964. Hann er talinn hönnuður Indlands sem nútímaríkis. Hann var einnig kallaður '''Pandit Nehru''' vegna uppruna síns í kasmírska Pandit-samfélaginu og mörg indversk börn kölluðu hann ''Chacha Nehru'', bókstaflega „Nehru frænda“ á [[hindí]].<ref>{{cite web|url=http://inc.in/organization/2-Pandit%20Jawaharlal%20Nehru/profile|title=Indian National Congress|work=inc.in|access-date=2017-08-05|archive-date=2016-03-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305180028/http://inc.in/organization/2-Pandit%20Jawaharlal%20Nehru/profile|dead-url=yes}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://www.dnaindia.com/india/report-nation-pays-tribute-to-pandit-jawaharlal-nehru-on-his-124th-birth-anniversary-1918978|title=Nation pays tribute to Pandit Jawaharlal Nehru on his 124th birth anniversary {{!}} Latest News & Updates at Daily News & Analysis|date=2013-11-14|work=dna|access-date=2017-05-18|language=en-US}}</ref>
 
Nehru útskrifaðist úr lögfræðinámi úr Trinity-háskóla í Cambridge. Þegar hann sneri aftur til Indlands gerðist hann meðlimur í hæstarétti Allahabad og sneri sér brátt að stjórnmálum í stað lögmennsku. Nehru hafði verið þjóðernissinnaður frá táningsárum og kleif brátt valdastiga indverskra stjórnmála sem slíkur í umróti annars áratugsins. Hann varð einn helsti leiðtogi vinstrimanna í inverska þjóðarráðinu á þriðja áratugnum og brátt alls ráðsins með þöglum stuðningi læriföður síns, Gandhi. Sem forseti þjóðarráðsins árið 1929 kallaði Nehru eftir fullu sjálfstæði Indlands frá Bretlandi og kom af stað greinilegu skrefi alls ráðsins til vinstri.