„Reykjavíkurmótið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 14:
== Fróðleiksmolar ==
* Árið [[2005]] keppti [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] sem gestalið á Reykjavíkurmótinu. Liðið sigraði Valsmenn í úrslitaleik mótsins, en Valsmenn voru þó krýndir meistarar í samræmi við reglur keppninnar. Eftir þetta var horfið frá því að bjóða gestaliðum að taka þátt.
* Árið [[1969]] kepptu Valsmenn fyrstir íslenskra liða í [[UEFABorgakeppni bikarinnEvrópu í knattspyrnu|EvrópukeppniBorgakeppni félagsliðaEvrópu]], sem þávar nefndistundanfari ''Borgakeppni[[UEFA bikarinn|Evrópukeppni félagsliða]] Evrópu''<ref>http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17605</ref>. Framarar höfnuðu í öðru sæti [[Úrvalsdeild 1968|Íslandsmótsins 1968]] og hefðu því að öllu jöfnu átt að eiga keppnisréttinn. [[KSÍ|Knattspyrnusamband Íslands]] túlkaði hins vegar reglur keppninnar á þann hátt að sætið væri ætlað borgarmeisturunum, sem voru Valsarar. Árið eftir töldu KR-ingar sig eiga þátttökurétt í sömu keppni á grundvelli Reykjavíkurmeistaratitilsins. Skagamenn sættu sig ekki við að eitt Evrópusætið væri með þessu móti frátekið fyrir höfuðborgina, kærðu og hlutu sætið.
* Í fyrstu var verðlaunagripurinn á mótinu ''Reykjavíkurhornið'' sem KR-ingar gáfu. Árið [[1928]] kom til Íslands [[Skotland|skoskur]] knattspyrnuflokkur. Gestirnir færðu Knattspyrnuráði Reykjavíkur bikar að gjöf og var afráðið að keppt skyldi um hann annað hvort ár en Reykjavíkurhornið hitt árið. Hélst sú tilhögun til ársins 1944 þegar Reykjavíkurhornið var tekið úr umferð.