„Hjálp:Að færa síðu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+gagnvirk ferð (guided tours)
Merki: Breyting tekin til baka
mEkkert breytingarágrip
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka
Lína 1:
<div class="plainlinks" style="float: right">[http://is.wikipedia.org/wiki/Hjálp:Að_færa_síðu?tour=move <span class="mw-ui-button mw-ui-progressive" role="button" aria-disabled="false">Gagnvirk ferð</span>]</div>
Stundum er nauðsynlegt að '''færa síðu''' á Wikipediu. Það gæti einfaldlega verið út af innsláttar- eða stafsetningarvillu i nafni hennar, vegna þess að búa þarf til [[Wikipedia:Aðgreiningarsíður|aðgreiningarsíðu]] eða vegna þess að annað nafn þykir heppilegra vegna [[Wikipedia:Nafnavenjur|nafnavenja]] varðandi greinar. Hver svo sem ástæðan kann að vera, þá er mikilvægt að rétt sé farið að við að færa síðuna. '''Ekki er nóg að búa bara til nýja síðu undir réttu heiti og afrita efni hennar þangað.''' Ef það er gert þá tapast mögulega [[Wikipedia:Breytingaskrá|breytingaskrá]] síðunnar sem gerir það ómögulegt að rekja uppruna textans á henni, en það er nauðsynlegt að það sé hægt vegna [[Wikipedia:Höfundaréttur|höfundaréttar]].