„Rósa Björk Brynjólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Uppfært
Lína 1:
'''Rósa Björk Brynjólfsdóttir''' (f. [[9. febrúar]] [[1975]]) er íslensk fjölmiðlakona og stjórnmálakona. Hún er fyrrum þingmaður [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]]. HúnRósa hefur starfað við fjölmiðla frá árinu 1999 og sem fjölmiðlafulltrúi fjármálaráðuneytisins á árunum [[2010]] til [[2015]]. Rósa skipaði 2. sæti á lista Vinstri grænna í [[Suðvesturkjördæmi]] í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningum 2013]] og var varaþingmaður á því kjörtímabili. Haustið 2016 varð hún oddviti lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og var kosin á þing í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningunum 2016]].
 
Rósa er með BA-gráðu í frönsku og fjölmiðlafræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og [[Université de Stendhal]] í Frakklandi.
Lína 8:
 
Rósa Björk sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna þann 17. september árið 2020 vegna óánægju með stefnu stjórnar [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] í málefnum flóttamanna og hælisleitenda.<ref>{{Vefheimild|titill=Dap­ur­legt að VG hafi ekki náð meiru fram|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/09/17/dapurlegt_ad_vg_hafi_ekki_nad_meiru_fram/|mánuður=17. september|ár=2020|mánuðurskoðað=18. september|árskoðað=2020|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref>
 
Í desember sama ár gekk hún til liðs við Samfylkinguna. </ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/12/16/rosa-bjork-gengin-til-lids-vid-samfylkinguna Rósa Björk gengin til liðs við Samfylkinguna] Rúv, skoðað 16. des. 2020</ref>
 
== Tenglar ==